Stairmaster – stuð!
Hola beibíkeiks, Ein af algengustu spurningunum sem ég fæ er hvernig ég æfi fyrir ferðir og leiðangra. Það er nú nokkuð misjafnt eftir því hvað er á döfinni, hvort ég er inni eða úti og eins hversu mikið er að…
Hola beibíkeiks, Ein af algengustu spurningunum sem ég fæ er hvernig ég æfi fyrir ferðir og leiðangra. Það er nú nokkuð misjafnt eftir því hvað er á döfinni, hvort ég er inni eða úti og eins hversu mikið er að…
Það er við hæfi að skrifa þennan pistil með kaffi í hönd á sunnudagsmorgni. Ég er með gott útsýni út um eldhúsgluggann minn og gaman að sjá hvernig haustlitirnir prýða fallega Hafnarfjörðinn. Á sama tíma á morgun verð ég í…
Það ættu allir að hugsa vel um vöðvana sína sama hvort þeir hreyfa sig eða ekki. Mínir vöðvar fá reglulega nudd eftir gönguferðir og ósjaldan þegar ég er að horfa á þætti að þá gríp ég rúllu og tríta vöðvana…
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem…
Fjallgöngur eru frábærar sem heilsu- og líkamsrækt. Að svitna undir berum himni, fá púlsinn upp og roða í kinnar. Sumum finnst tilhugsununin um að fara í fjallgöngu yfirþyrmandi ef að reynslan er lítil eða fyrri reynsla hefur ekki verið góð. Það…
Við Tommi höfum í sumar haldið utan um dagskrána hjá Ferðafélagi unga fólksins. Dagskráin er búin að vera fjölbeytt og skemmtileg. Fjöldi fólks hefur tekið þátt í dagskránni og gaman að sjá hvað það er mikill áhugi fyrir útivist. Félagið…