Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 36
24. desember 2012
gledileg jolin ! vonandi for jolasteikin vel i maga og allir saelir. takk kaerlega fyrir jolakvedjurnar. taer ylja hjartanu 🙂 tetta var vidburda rikur dagur. gott vedur og faeri og 25 jolakm i hus. en merkilegast var to ad skida fram a tjaldid hans arons nu undir lok dags. aron er soloskidari a somu leid og eg. tad var vinalegt ad hitta hann og vid hefdum eflaust getad talad i allan dag enda af nogu ad taka. eg helt svo orlitid afram og vid lambi og polianna holdum nu jol med frid i hjarta. eg taladi vid fjolskylduna mina og mikid var tad nu gott. svo gaeddi eg mer a hreindyrarett og drakk malt og appelsin sem hefur aldrei smakkast betur. eg vona ad tid njotid jolanna med teim sem ykkur tykir vaent um. jolakaerleikskvedja 🙂
— Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
English version:
Merry Christmas everyone! I hope the Christmas dinner was good and everyone is happy. I want to thank everyone for the messages I’ve received today. It means a lot to me 🙂 Today was an eventful day. Good travel conditions and I traveled 25 Christmas kilometers.
But the most remarkable thing was to come across Aaron’s tent this afternoon. Aaron is skiing solo to the South pole as well. It was very nice to meet him and we probably could have chatted all day as we could have covered a lot of topics. However, I continued a little bit ahead and Lambi, Polianna and I had our little Christmas party. I spoke to my family and it felt really good hearing from them. I had reindeer for dinner and drank Malt and Appelsin (a very famous Christmas blend in Iceland) and it has never tasted better.
I hope you are enjoying your Christmas with the people you love.
Christmas wishes from Antarctica.
Snillingur! Gleðileg jól xx
Gleðilega hátíð Villý 🙂 Þú ert frábær.
Gleðileg jól til þín vinkona. Hörkugangur á þér þessa dagana. Skálaði við þig hér í jólaöli 🙂
Gleðileg jól elsku Vilborg, enn og aftur þú ert hetja og kvensk0rungur mikill, megi þér ganga sem allra best á suðurpólsgöngu þinni, allar góðar vættir fylgi þér, jólaknús frá gömlunni í Mörk 🙂
Gledileg jól til þin og Lamba! Gaman ad fá ad fylgjast med þér hér á þessu magnada ferdlagi þinu! 🙂
Elsku Vilborg mín gleðileg jól þú ert nú meiri naglinn bara farinn fram úr stráknum gott hjá þér trúi því vel að appelsím
nið og maltið hafi smakkast vel bíð eftir næstu fréttum jólaknús
Gleðileg jól elsku Vilborg,
Þú et mögnuð skvísa og ótrúleg, gleðilega hátíð og njóttu þín botn. 🙂
Jóla kveðjur
Valli
Gleðlileg jól elsku Vilborg
Marry Christmas… & best wishes from Himalayan boy
Gleðileg jól og kær kveðja til þín.
Elsku stelpuskottið mitt. Dásamlegasta, besta og fallegasta jólagjöfin var að heyra loksins í þér svona í alvöru en ekki gengum fjölmiðlana sjálfa. Enda brosti ég hringinn með tár í augum af gleði. Gleði yfir hve vel þér gengur, yfir jákvæðni þinni og æðruleysinu öllu saman, þú miklast sko ekki yfir hlutunum nema síður sé og það er nokkuð sem margur má taka upp eftir þér………þitt fas og framkoma gagnvart þessu stórvirki þínu minnir mig um margt á gömlu mennina sem tóku þátt í Björgunarafrekinu við Látrabjarg fyrir 65 árum síðan og nefndu aldrei á nafn sjálfir…………það var bara sjálfsagður hlutur að leggja það á sig og það var bara búið þegar það var búið.
Ég bið þess að allar góðar vættir safnist saman kringum þig og haldi verndarhendi yfir þér og vaki yfir hverju spori þínu og að veðurguðinn þarna verði í jólaskapi áfram………..það er svo dásamlegt þegar svoleiðis skap er við völd.
Knús og bestu kveðjur.
Gleðileg jól, þú ert að standa þig svo vel 🙂
Gleðileg jól Vilborg, frábært að heyra hversu vel gengur hjá þér. Við félagarnir hjá Sónar fylgjumst stoltir með þér.
Baràttukveðjur… 🙂
Gleðileg Jól Vilborg og co á leið á Suðurpólinn hvaða æðibunugangur var að spjalla ekki lengur við drenginn sem þú gekst frammá,askoti er þessi vegur á pólinn mjór.Ég sat á gólfinu hjá Freyju í gær og var að segja henni frá þessari skrítnu frænku sem þrammaði ein á skíðum út í loftið hún hlustaði með athygli.Bestu jólakveðjur úr Mýrdalnum
Gleiðileg jól.
Gaman að fylgjast með þér og frábært hvað þetta er búið að ganga vel.
Gangi þér vel með framhaldið.
Gleðileg jól elsku Vilborg!
Gott hjá þér að stinga strákinn af 🙂 Gangi þér áfram svona glimrandi vel að markmiðinu!
Vá! Er aðeins að endurtaka mig… en VÁ!
Þú ert ótrúlega dugleg. Það er spennandi að fylgjst með svona á kantinum.
Gleðileg jól og áframhaldindi góða ferð!
Glæsilegt Villý! Snillingur ertu að rölta frammúr Aaron á aðfangadag. Ég hlustaði á bloggið hans þar sem hann sagðist hafa hitt þig og hann sagðist ekki hafa neina afsökun fyrir því að fara hægar yfir en þú! 😉 En hann var glaður að hafa hitt þig!
Gangi þér áfram sem best!
Jólakveðjur frá Húsavík,
ÞH
Gleðileg jól og gani þér vel frænka. Fylgist með daglega.
gleðileg jól og njóttu þeirra
Til hamingju Vilborg með framhjárennslið – Aaron er greinilega á allt öðru tempói heldur en þú…U go girl…einlæg ósk að veðurguðir og gyðjur spili afram veðurstillu og gott skíðafæri handa ykkur pólförum. gott að heyra að hreindýrið hafi smakkast vel með M&A…sendi þér áframhaldandi góðar kveðjur og megi jólaandinn gefa þér enn meiri ferðabyr og guð gefi að heilsa þín og andlegur styrkur haldi áfram að vera í góðu lagi….Þú að standa þig svo vel…áfram þú….
Sæl Vilborg ..og enn og aftur gleðilega jólahátíð ,,,þú ert nú sannkölluð hetja jólanna og búin að ná Aroni það var nú ekki svo slæm jólagjöf …Vona að allir góðir vættir fylgji þér í dag og það sem eftir er af ferðinni ….
Já malt og appelsín smakkast dásamlega og örugglega enn betur hjá þér þar sem þú ert búin að draga það á
sleðanum fleiri hundruð kílómetra áður en þú fékkst að njóta þeirra…
Þú ert alltaf svo glöð og jákvæð Vilborg og það er það sem gerir það svo skemmtilegt að lesa bloggið þitt og
fylgjast með þér og þessu æðruleysi þínu og sjálfsþekkingu ….
Baráttukveðjur frá Hveragerði…
Gleðilega hátíð og gangi þér vel.
Gleðileg jól og farsælt framhald á göngunni á Suðurpólinn, en hvern hefði grunað að þú rækist á jólaveininn þar? 🙂
Innilegar hamingjuóskir með áfangann og gleðileg jól. Gangi þér áfram allt sem best. Þú ert frábær fyrirmynd.
Mig skortir eiginlega orð til að segja hvað mér finnst þú hrikalega dugleg! Gleðileg Jól Vilborg og haltu áfram að njóta þessarar mögnuðu lífsreynslu. Það er óhætt að segja að maður fylgist spenntur með ferðalaginu og ég sendi þér svo sannarlega jákvæðar hugsanir á hverjum einasta degi 🙂
Ég er svo stolt af þessum árangri hjá þér frænka. Og óska gleðilegra jóla.
Hátíðarkveðjur til þín 🙂
‘Oskum þér gleðilegra jóla, við fylgjumst stolt með þér á göngunni,
Bestu kveðjur frá fjölskyldunni í Njarðargrund 4.
Gledileg jol kona! TU ert frabaer!
þú ert bara snillingur