Gildin mín
Einn stærsti þátturinn í undirbúningi fyrir leiðangurinn er að undirbúa sig andlega fyrir þau átök sem eru væntanleg. Í ferlinu þarf maður að fara langt inn á við og kynnast sjálfum sér vel. Mikilvægt er að vera ávallt hreinskilinn við…
Einn stærsti þátturinn í undirbúningi fyrir leiðangurinn er að undirbúa sig andlega fyrir þau átök sem eru væntanleg. Í ferlinu þarf maður að fara langt inn á við og kynnast sjálfum sér vel. Mikilvægt er að vera ávallt hreinskilinn við…
VÁ ! Maður verður bara orðlaus yfir öllum fallegu kveðjunum sem ég hef fengið frá því í gær. Þetta er þvílík hvatning og yljar mér um hjartarætur - þetta er besta veganestið inn í leiðangurinn. Það var frábærlega skemmtilegt að…
Síðustu vikur hef ég unnið með Styrktarfélaginu LÍF en saman ætlum við að standa fyrir áheitasöfnun á meðan á leiðangrinum stendur þar sem er hægt að heita á sporin mín í ferðinni ásamt því að við hvetjum fólk til að…
Vilborg kom við í Netheimi í dag þar sem vefdeildin þar tók á móti henni og rætt var um gerð vefsíðu fyrir leiðangurinn. Úr varð þessi vefur en hugmyndin er að hér verði safnað saman upplýsingum um leiðangurinn ásamt því…