Á ferð og flugi

Eftir kveðjustund við Kvennadeild Landspítalans á föstudaginn flaug ég til London. Það var góð tilfinning að fara í loftið og hefja loksins ferðalagið. Var búin að bíða lengi eftir þessari stund og ferðalagið var orðið raunverulegt. Það var líka spennufall…

Read More