A leiðinni heim

Namaste, Þa er eg logð af stað ur grunnbuðum aleiðis til Katmandu. Eg er stodd i Pherice i 4200 m hæð. Þegar eg var siðast var eg full spennings og tilhlokkunar. Nu sit eg her a sama stað og tilfinningarnar…

Read More

Lokaundirbúningur

Stundum verður þetta yfirþyrmandi, það er svo margt sem þarf að ganga upp á síðustu metrunum. Þetta er risa stórt verkefni og það er langur vegur á toppinn frá því  maður tekur ákvörðunina.  Þó að ég sé nú almennt mjög…

Read More
Gleðilegt ár !

Gleðilegt ár !

Það er skrýtin tilfinning að árið skuli senn vera á enda. Einhvern veginn langar mig ekki til þess að það sé búið. Þetta ár hefur verið gríðarlega viðburðarríkt og fullt af hamingju ríkum áfangasigrum. Þetta hefur líka að morgu leiti…

Read More
Ein á Enda Jarðar – útgáfuhóf

Ein á enda jarðar – útgáfuhóf

Verið velkomin á útgáfuhóf bókarinna Ein á enda jarðar, sögu Vilborgar Örnu og pólgöngunnar eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Þau munu kynna bókina og lesa úr henni. Haldið í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg klukkan 14.00, laugardaginn 30. nóvember. Allir velkomnir, léttar…

Read More