Hæðaraðlögun
Hæ hó, Gekk upp og niður í gær og náði þar með 5500 m hæð. Líður vel og stefni á frekari hæðaraðlögun í dag. Sendi frekari fréttir í dag eða á morgun. Fjallakveðja, Vilborg ----------- English version: Hi there, Hike…
Stöðuuppfærslur frá Vilborgu á Suðurpólnum.
Hæ hó, Gekk upp og niður í gær og náði þar með 5500 m hæð. Líður vel og stefni á frekari hæðaraðlögun í dag. Sendi frekari fréttir í dag eða á morgun. Fjallakveðja, Vilborg ----------- English version: Hi there, Hike…
Hæ hó, Héðan er allt gott að frétta, er ennþá í grunnbúðum að bíða en stefni upp á morgun. Það spáir mjög vel fyrir 28. janúar en ég þarf um 3 daga frá grunnbúðum á toppinn. Það eru fáir í…
Tad hefur ymislegt a daga mina drifid i tessum leidangri og ohaett er ad segja ad innistaedan i reynslubankanum hafi haekkad. Likt og komid hefur fram i fyrri faerslum attum vid leeidangursmennirnir saman frabaera tima her i fjallinu. Mikid hlegid,…
Hæhó, Kom aftur upp í grunnbúðir í gærkvöldi eftir um 26 km göngu og 1400 m hækkun. Þar sem veðurspáin næstu daga er slæm og ljóst að leiðangurinn myndi ekki ná á toppinn innan tímarammans, ákváðu leiðangursmenn að láta gott…
Leifur Örn hringdi í Jón Gauta í morgun (klukkan 7.15 að staðartíma) úr Nido de Cóndores í 5550 metra hæð. Þótt símsamband væri slitrótt skiptust þeir fyrst og fremst á upplýsingum um veðrið og þróunina næstu daga þar sem sunnudagurinn…
Rétt um klukkan 21 í gærkvöldi hringdi Leifur Örn í Jón Gauta hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum úr búðum #1 í 5.050 metra hæð utan í Aconcagua. Hópurinn var þá búin að koma sér vel fyrir í tveimur VE-25 tjöldum þar sem…
Það var ískalt í nótt og við vöknuðum í héluðum tjöldum í morgun. Deginum var svo varið í aðlögunargöngu á fjallið Cerro Bonete sem sagt er vera 5.004 metra hátt en við afsönnuðum það með 3 samhljóða GPS tækjum sem sýndu…
Eftir morgunmat í gærmorgun (13. jan) skipulögðum við matarmálin fyrir næstu daga og gerðum klárt fyrir burðarmennina sem bera mat og búnað fyrir okkur upp í næstu tvær búðir. Það mun svo bíða okkar þar þegar við leggjum á fjallið…
Við vöknuðum eftir góðan nætursvefn í Confluencia búðunum. Allir voru hressir en aðeins bar á magaóróa hjá megninu af hópnum. Ekkert þó þannig að telja mætti veikindi. Eftir morgunmat komum við farangrinum á múldýrin og lögðum í´ann á eftir lestinni…
Hæhó! Vöknuðum hress eftir fyrstu nóttina í umtalsverðri hæð og enginn sýnir einkenni hæðarveiki. Smurðum okkur nesti og gengum aðlögunargöngu upp í rúmlega 4000 metra hæð inn dal sem liggur inn að hinum gríðarháa suðurvegg Aconcagua, sem rís um það bil…