Ráð við sárum vöðvum
Það ættu allir að hugsa vel um vöðvana sína sama hvort þeir hreyfa sig eða ekki. Mínir vöðvar fá reglulega nudd eftir gönguferðir og ósjaldan þegar ég er að horfa á þætti að þá gríp ég rúllu og tríta vöðvana…
Það ættu allir að hugsa vel um vöðvana sína sama hvort þeir hreyfa sig eða ekki. Mínir vöðvar fá reglulega nudd eftir gönguferðir og ósjaldan þegar ég er að horfa á þætti að þá gríp ég rúllu og tríta vöðvana…
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem…
Þessi stelpa Jade Hameister er hreint útsagt alveg ótrúlega mögnuð. Ég kynntist henni árið 2014 á leiðinni upp í grunnbúðir Everest, þá var hún 12 ára og á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Paul, faðir hennar kleif fjallið nokkrum árum fyrr…
Margir þekkja til púlsmæla og þeirra heilsuúra sem hafa verið áberandi síðustu misseri. Ég er sjálf mikil áhugamanneskja um alla þá tölfræði sem fæst með því að nota slík mælitæki við þá líkamsrækt sem maður stundar hverju sinni. Ég er…
Það að gista í tjaldi er frábær upplifun þegar manni líður vel, að sofa í náttúrinni og anda að sér fersku súrefni fær mann til að vakna endurnærður á líkama og sál. Að sama skapi getur upplifunin orðið neikvæð ef…
Þessir bitar eru vinsælir á mínu heimili bæði sem millibiti og þegar kemur að ferðalögum. Þeir eru hollir og stútfullir af góðum næringarefnum. Ég vel að gera hana án viðbætts sykurs og kaupi slíkt súkkulaði í Krónunni frá Balance. Helsti…
Fjallgöngur eru frábærar sem heilsu- og líkamsrækt. Að svitna undir berum himni, fá púlsinn upp og roða í kinnar. Sumum finnst tilhugsununin um að fara í fjallgöngu yfirþyrmandi ef að reynslan er lítil eða fyrri reynsla hefur ekki verið góð. Það…
Þegar maður býr á Íslandi er ekkert sem segir að skíðamennska þurfi að vera bundin við vetrarmánuðina. Um miðjan júlímánuð skelltum við Tommi okkur á Snæfellsjökul. Aðstæður og færi voru eins og best var á kosið miðað við árstíma og…
Göngutúr á Vörðuskeggja í Henglinum er eitthvað sem óhætt er að mæla með. Í þessari ferð fórum við hring sem mælist 14 km og leiðin er bæði fjölbreytt og skemmtileg. Útsýnið á toppnum nær svo sannarlega til allara átta, Víflsfell,…
Fimmvörðuháls er ævintýralega falleg gönguleið sem má ganga aftur og aftur. Um daginn póstaði ég æfingaáætlun fyrir þá sem hyggjast leggja leið sína þangað í sumar og hérna kemur smá hvatning til þess að halda sig við efnið. Vídjóið er…