Langþráður Toppadagur
Hæhó, Langþráður toppadagur loksins runninn upp! Það var kalt og hvasst framan af en náðum tindinum um kl 14:15 að staðartíma í góðu veðri. Ég gekk upp með fimm Norðmönnum og átti að mestu góðan dag fyrir utan kafla í…
Hæhó, Langþráður toppadagur loksins runninn upp! Það var kalt og hvasst framan af en náðum tindinum um kl 14:15 að staðartíma í góðu veðri. Ég gekk upp með fimm Norðmönnum og átti að mestu góðan dag fyrir utan kafla í…
Hæhó, Ég er komin upp í tæplega 6000 metra hæð og gekk vel í dag. Það lá vel á mér þrátt fyrir vindasama nótt. Hitti tvo tjaldlausa menn sem ætluðu að gista í skýli sem var svo upptekið, svo ég…
Hæhó, Skrapp í hæðaraðlögunar-göngutúr upp í næstu búðir sem eru í tæplega 6000 metra hæð. Það gekk vel og mér til mikillar ánægju að þá fann ég matarpokann sem félagar mínir skildu eftir. Á morgun færi ég svo búðirnar upp…
Hæ hó, Gekk upp og niður í gær og náði þar með 5500 m hæð. Líður vel og stefni á frekari hæðaraðlögun í dag. Sendi frekari fréttir í dag eða á morgun. Fjallakveðja, Vilborg ----------- English version: Hi there, Hike…
Hæ hó, Héðan er allt gott að frétta, er ennþá í grunnbúðum að bíða en stefni upp á morgun. Það spáir mjög vel fyrir 28. janúar en ég þarf um 3 daga frá grunnbúðum á toppinn. Það eru fáir í…
Tad hefur ymislegt a daga mina drifid i tessum leidangri og ohaett er ad segja ad innistaedan i reynslubankanum hafi haekkad. Likt og komid hefur fram i fyrri faerslum attum vid leeidangursmennirnir saman frabaera tima her i fjallinu. Mikid hlegid,…
Hæhó, Kom aftur upp í grunnbúðir í gærkvöldi eftir um 26 km göngu og 1400 m hækkun. Þar sem veðurspáin næstu daga er slæm og ljóst að leiðangurinn myndi ekki ná á toppinn innan tímarammans, ákváðu leiðangursmenn að láta gott…
Leifur Örn hringdi í Jón Gauta í morgun (klukkan 7.15 að staðartíma) úr Nido de Cóndores í 5550 metra hæð. Þótt símsamband væri slitrótt skiptust þeir fyrst og fremst á upplýsingum um veðrið og þróunina næstu daga þar sem sunnudagurinn…
Rétt um klukkan 21 í gærkvöldi hringdi Leifur Örn í Jón Gauta hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum úr búðum #1 í 5.050 metra hæð utan í Aconcagua. Hópurinn var þá búin að koma sér vel fyrir í tveimur VE-25 tjöldum þar sem…
Það var ískalt í nótt og við vöknuðum í héluðum tjöldum í morgun. Deginum var svo varið í aðlögunargöngu á fjallið Cerro Bonete sem sagt er vera 5.004 metra hátt en við afsönnuðum það með 3 samhljóða GPS tækjum sem sýndu…