Loka undirbúningur
Lífið í Punta hefur verið mjög gott. Ég hef verið að frá morgni til kvölds alla daga við að undirbúa og kaupa síðustu hlutina sem upp á vantar og því ekki gefist tími til að skoða sig mikið um. Ég…
Lífið í Punta hefur verið mjög gott. Ég hef verið að frá morgni til kvölds alla daga við að undirbúa og kaupa síðustu hlutina sem upp á vantar og því ekki gefist tími til að skoða sig mikið um. Ég…
Ég lenti hér í Punta Arenas s.l. nótt eftir 32 klst ferðalag frá London. Ferðin var nokkuð strembin og full af ævintýrum og úrlausnarefnum þar sem ekki veitti af að hafa jákvæðnina að vopni. Þegar ég kom á Heathrow flugvöllinn…
Stefán Hilmarsson verndari Lífs skrifaði kveðju til Vilborgar í dag á heimasíðu Lífs, www.gefdulif.is. "Má til með að benda ykkur á hina mögnuðu Vilborgu Örnu Gissurardóttur, sem er nýlögð af stað í merkilegt ferðalag. Þetta er engin orlofsferð til Kanarí,…
Eftir kveðjustund við Kvennadeild Landspítalans á föstudaginn flaug ég til London. Það var góð tilfinning að fara í loftið og hefja loksins ferðalagið. Var búin að bíða lengi eftir þessari stund og ferðalagið var orðið raunverulegt. Það var líka spennufall…
Lokisns er brottfarardagur runnin upp. Síðustu dagar hafa verið strembnir enda að mörgu að huga en það er segin saga að hvar sem ég hef komið hef ég fengið afbragðs þjónustu og viðmót. Nú svo hafa vinirnir hlaupið undir bagga…
hae hvad er ad fretta? -- Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
Um helgina hef ég hamast við að pakka ofan í poka ásamt tveimur góðum vinkonum mínum, Nínu og Láru. Allt þarf að vera nákvæmlega viktað, pokarnir lofttæmdir og þegar búið er að hnýta fyrir þarf að klippa pokaendann af. Allt…
Lambi kom inn í líf mitt fyrir nokkrum dögum. Það fór strax vel á með okkur svo ég ákvað að bjóða honum með í leiðangurinn. Lambi er léttur, skemmtilegur og úrræðagóður liðsmaður svo er hann líka nettur og viktar ekki…
Það er óhætt að segja að mikið sé að gera síðustu dagana fyrir brottför. Nú eru einungis níu dagar þar til ég fer af landinu, fyrsta stopp er í London en þar mun ég stoppa í tvo og hálfan dag.…