Gómsætir Fjallatoppar
Já ég veit! Er gjörsamlega með það á heilanum að prófa mig áfram með nýjar gerðir af bitum. Fjallatopparnir hafa verið öðru hvoru á matseðlinum í fjallaferðum frá því í vor og mér finnast þeir alveg tryllt góðir - já…
Já ég veit! Er gjörsamlega með það á heilanum að prófa mig áfram með nýjar gerðir af bitum. Fjallatopparnir hafa verið öðru hvoru á matseðlinum í fjallaferðum frá því í vor og mér finnast þeir alveg tryllt góðir - já…
Okkur Tomma finnst agalega gaman að gera svona orkubita fyrir ferðir eins og kannski sést hérna á síðunni. Þessir eru í miklu uppáhaldi og kalla ég þá Tommabita þar sem hann á alfarið heiðurinn af þeim. Þeir eru ekki bara…
Ég rakst á þetta hrökkbrauð fyrir nokkrum mánuðum á síðunnu hennar Tinnu Bjargar og hef bakað það ósjaldan í hinum ýmsu útgáfum síðan þá. Ég borða það bæði hversdags og nota það sem nesti í ferðum þar sem það inniheldur ágætis…
Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er mikið um að vera þessa dagana og því skiptir miklu máli að nærast vel. Ég var einnig á höttunum eftir góðum morgunmat til þess að…
Þessir bitar eru vinsælir á mínu heimili bæði sem millibiti og þegar kemur að ferðalögum. Þeir eru hollir og stútfullir af góðum næringarefnum. Ég vel að gera hana án viðbætts sykurs og kaupi slíkt súkkulaði í Krónunni frá Balance. Helsti…
Í vetur er ég búin að vera að ganga í gegnum meiðslatímabil og hef meðal annars notað matarræði til þess að ná mér á strik aftur. Núna er ég orðin betri en ný og tilbúin í sumarið með öllum þeim…