
Hengill – frábært göngusvæði
Göngutúr á Vörðuskeggja í Henglinum er eitthvað sem óhætt er að mæla með. Í þessari ferð fórum við hring sem mælist 14 km og leiðin er bæði fjölbreytt og skemmtileg. Útsýnið á toppnum nær svo sannarlega til allara átta, Víflsfell, Reykjavík og Þingvellir.
Tilvalin leið á sumar bucket listann 🙂
Hérna má skoða leiðina á Gaia síðunni: https://www.gaiagps.com/datasummary/track/a93e3e697a2278302c59e268550fc0a5/
Vídjóið er eftir Tomma.