Hallo Base Camp !
Namaste !Það er svo mikið að frett að eg veit eiginlega ekki hvar eg a ad byrja. Við komum i base camp rett um miðjan dag i gær. Mer lyst svo sannarlega vel a heimilð mitt til næstu 6 vikna. Við búum í efri hæðum buðanna og með gott utsyni yfir a Kumbuisfallið. Við buum reyndar a joklinum og otrulegt til þess að hugsa að her se hægt að bua ollu tessu fjallafolki heimili. Það er serstaklega vel hugsað um okkur. Hver fjallamaður er með ser tjald og það af stærri gerðinni, t.d. Get eg staðið upprett i minu sem er oneitanlega kostur þess að vera ekki af haerri gerðinni. Þar inni er lika beddi til að sofa a og stoll sem eg get lesið i. I dag og a morgun erumstrong fyrirmæli um að hvila sig vel og eftir það hefjast frekari æfingar. Það er að m.k. Vika þar til við forum upp i isfallið en þa skiptir miklu mali að vera sterkur og vel aðlagaður. Mer hefur liðið vel og aðlogun gengur vel en auðvitað aðeins fengið hausverk og verið aðeins andstuttari i brekkunum. Við erum komin i 5300m hæð og a leiðinni hingað gengum við tvisvar upp i sambærilega hæð til að hjalpa til við ferlið. I morgun var svo onnur punja blessunarathofn með lama. Við vorum blessuð og bunaðurinn okkar lika svo fengum við ljosbrunt duft i andlitið sem a að takna langlifi. Það er mikill heiður að fa að taka þatt i þessu með sherpunum, sem eru algjorlega frabærir Eg er aðeins farin að hitta felaga sem eg hef kynnst a ferðalogum um heiminn. Það er virkilega skemmtilegt að hittast aftur her. Eg er ekki ennþa buin að hitta Ingolf en hans hopur ætti að vera væntanlegur innan tiðar. Hopurinn minn er frabær og vel samstilltur. Almennt heilsast monnum vel en aðeins hefur borið a kvefi eins og er mjog algengt. Við erum i yngri kanntinum en eg er i miðjunni hvað aldur varðar. Nuna er eg komin með nokkuð stoðugt internetsamband svo framarlega sem eg er herna i base camp. Timann ætla eg m.a. Að nota til að vinna i utilifsbokinni okkar Palinu. Aftur a moti er simasambandið niðri sem stendur en það ætti að lagast a næstu dogum. Takk fyrir goðar kveðjur og stuðning. Everest kveðja, Vilborg
Gaman að frétta af þér og að allir hafi það gott kveðjur frá okkur að austan
Got að allt gengur samkvæmt áætlun. Hafðu það sem allra best og njóttu ævintýrisins.
Betur kveðjur að vestan.
En ótrúlega spennandi, virkilega gaman að fylgjast með þér og þínum ferðalögum. Kíki á milli kafla í prófalestrinum á hvað sé að frétta af þér. Njóttu næstu vikna og gott gengi í komandi átökum og ævintýrum. Orkuknús af klakanum.
Gaman að sjá hvað ferðin leggst vel í þig. Ef einhver getur þetta þá er það þú. Gangi þér sem allra best.
Kær kveðja,
Ingrid