Fréttir úr 6000 metra hæð

Hæhó,

Skrapp í hæðaraðlögunar-göngutúr upp í næstu búðir sem eru í tæplega 6000 metra hæð. Það gekk vel og mér til mikillar ánægju að þá fann ég matarpokann sem félagar mínir skildu eftir. Á morgun færi ég svo búðirnar upp og fer svo vonandi á tindinn hinn daginn.

Fjallakveðja,

Vilborg

———–

English version:

Hi there, I continued to the next camp which is located at around 6000 meters above sea level. It went well and I was pleasantly surprised to find the food supplies my team members left for me. Tomorrow I will move my camp up and will hopefully summit on Jan 28th.

Best regards,

Vilborg

This Post Has One Comment

  1. Frábært, tvöfaldar góðar fréttir! Með þessa fínu aðlögun þá þýturðu á tindinn!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *