Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Skilaboð
haeho. vegna fyrirspurna eg vil koma tvi serstaklega a framfaeri ad eg er i godum malum og a ekki vid matarskort ad strida. aftur a moti tarf eg meiri mat til ad klara leidangurinn og saeki hann i dag. tad er alvanalegt ad leidangrar fai birgdasendingar 🙂 kvedja ad sunnan
— Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
Hi there, people have been asking me and there has been some misunderstanding that I have already ran out of food. I want to let you know that I’m doing great and have still some food supplies with me. However, I will be needing more in order to finish my expedition and I will be picking that up today. It’s very common for expeditions to pick up addition cache with food supplies.
Best regards from Antarctica.
Þvílíkt gaman að fylgjast með þér Villý! Gangi þér vel á lokasprettinum 🙂
Flott hjá þér!
Gaman að byrja daginn á að kíkja á fréttir af þér , fyliir mann krafiti – takmarkið nálgast ofurstelpa
Það er gott að heyra að allt gengur vel.
Hæ Hæ við erum að fylgjast með þér að labba með sleðann þinn í leikskólanum mínum (Heklukoti). gangi þér vel að labba
kveðja frá Ágústi Inga á Hellu
Auðvitað ertu vel haldin – fréttaóðir fjölmiðlar ættu að skammast sín að útbúa sér mat úr þeim fréttum að þú gætir þurft á birgðasendingu að halda á þá leið að “þú værir sísvöng” og illa haldin.. jeremías minn, trúði ekki orði af þessu á DV, Vísi, MBL og hvað þetta nú allt heitir… Gangi þér áfram vel!