Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 2
20. nóvember 2012
haeho. brekkur og sastrugi i dag. haekkadi mig um 200 m i dag og gekk 9 km a 6.5 Klst. Vindur 8 Ms Og 15 Gr Frost. Hlustadi A Tonlist Og Let Hugann Reika. Hafdi Magnada Fjallasyn Megnid Af Deginum. Tad Byrjar Svo Med Brekku A Morg Og Tad Verdur Splaest I Brekkusong 🙂
— Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
English version:
Hi there. Today, there were lots of hills and sastrugis. Total elevation was 200 meters and I covered 9 km (5.6 miles) in 6.5 hours. Wind 8 m/s and around -15° celcius (5° fahrenheit). I listened to music and was in deep thoughts most of the day. Had this amazing mountain view in front of me. Tomorrow, I will start off by covering a steep hill and the plan is to sing out loud to my favorite Icelandic music and I hope you will all sing along with me :0)
Gott að fá fréttir af þér duglega stelpan mín. Gangi þér vel með brekkurnar.
já, Grafarættin lætur nú ekki að sér hæða í brekkusöng, eða öðrum söng!
Gott að fá fréttir af þér kæra frænka. “Smá” brekkur stoppa þig nú ekki 🙂 Gangi þér vel.
Flottar fréttir risa knús frá okkur gömlu á Geirlandi
Þá er ferðin hafin. Sendi þér kjarnorku í huganum og vona að hún nýtist þér á göngunni. En annars: Hvað í ósköpunum er sastrugi?
Eitt íslenskt orð er rifskaflar…
Prófaðu að googla myndir af sastrugi :0)
Koma svo þú massar þetta:)
Ég labbaði á milli skólabygginga í morgun í nýstíngskulda og var hugsað til þín.
Sagði við sjálfa mig, “hættu þessu væli” sumar gellur eru á suðurpólnum!
Harkan sex, farðu varlega og njóttu!
Kæra Vilborg
Við nemendur og kennarar í 3. bekk Selásskóla fylgjumst spennt með ferðalagi þínu á Suðurpólinn og óskum þér alls hins besta.
Við biðjum að heilsa mörgæsunum þegar þú hittir þær.