Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 1
19. nóvember 2012
sololeikar sudurskautsins hofust i dag. mer var flogid a upphafsstad i morgun og eg var klar kl halft 1 ad byrja gonguna. turfti ad ganga yfir nokkrar snjopakkadar sprungur og gekk fram a eina vigalega en lambi var ekki lengi ad segja mer ad koma mer i oruggari adstaedur. flaug a hausinn i dag. frekar vandraedalegt…held samt ad enginn hafi sed tad 🙂 nu er kosystund i tjaldinu en tad gustar adeins uti. gekk 6.3 km i dag i godu vedri. dagod brekka var i dag og svolitid um sastrugi. godur dagur 🙂
— Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
English version:
Today, my journey officially began. I was transported from the ALE camp to the point of origin and started walking around 12.30pm. I had to cross few snow-covered cracks (crevasses) and came across one big one, but Lambi leiðsögumaður (my guide) told me to quickly back up and cross where it was much safer. I fell down couple of times today, kind of awkward but I’m pretty sure nobody saw it 🙂 Now I’m settling in for the day and having a little “cozy” time in my tent, it is kind of breezy outside. I walked 6.3 km (about 4 miles) today. Good weather, few steep hills today and some sastrugi. GREAT DAY 🙂
Þú ert snillingur! Ég vissi vel að Lambi leiðangursstjóri myndi kunna sitt fag!
hver er lambi ??
http://www.lifsspor.is/2012/10/lambi-leidangursstjori/
Gott að þú ert lögð af stað og enn betra að vita að Lambi leiðangursstjóri stendur sig með prýði.
Njóttu ferðarinnar og megi allar góðar vættir vaka yfir þér.
Bestu kveðjur.
flott stelpa!
Gaman að fylgjast með þessu bloggi, gangi þér vel 🙂
gangi þér vel stelpa mín
Gangi þér allt í haginn frænka, ég hugsa til þín 🙂
Gangi þér allt í haginn, hér fylgjast allir spenntir með framgangi.
Bestu kveðjur frá Brjánslæk.
Fall er fararheill 😉 Gangi þér vel!
Gangi þér hrikalega vel elsku Vilborg! Lambi, Pólíanna og þú eigið eftir að gjörsigra þetta ef ég þekki ykkur rétt ; )
Knús og bestu kveðjur 🙂
Frábært. Áfram gakk Villý og Lambi. Hann fær víst lítið vítamínsgras að borða en það verður að hafa það þá.
Hálnaðverk þá hafið er
Fram, fram fylking forðum okkur hættu frá… þið Lambi raulið þetta þegar við á!
Góða ferð kæra frænka, fylgist spennt með og hlakka til að heyra ferðasöguna á nýju ári! :o)
kv. Elí
Gangi þér vel.þú er mögnuð 🙂
Æðislegt að heyra að þú sért lögð af stað.
Hlakka til að heyra meira af ferðinni 🙂
Góða skemmtun og gangi þér vel!
Frábært að þú ert loks lögð af stað. Gangi þér rosa vel í framhaldinu 🙂
Til hamingju með að vera lögð af stað! Það er frábært að fylgjast með blogginu þínu, gangi þér æðislega vel 🙂
“gangi” (haha) þér vel
Fall er fararheill! Fylgist spennt með gengi þínu og dáist að þér úr fjarlægð. Það væri hreint ekki leiðinlegt að komast á þessar slóðir… Gangi þér vel og góða skemmtun!
Bestu kveðjur úr Mosó
Góða ferð!
Frábært að heyra, já hlustaðu á hann Lamba, hann veit hvað hann syngur 😉 Fylgist spennt með framhaldinu.
Sæl við þekkjumst ekkert . Hef verið að fylgjast með þér í fréttum og svo núna á blogginu finnst þú alveg frábær að þora að labba þetta ein og mun svo sannarlega fylgjast með framhaldinu. Góða ferð!!
Þú er snillingur..Eitt RISA PEPP frá mér. Þú massar þetta.
“flaug a hausinn i dag. frekar vandraedalegt…held samt ad enginn hafi sed tad”
haha, þú ert fyndin Villý!
Æðislegt að heyra. Gangi þér rosa vel .
Þekki þig ekki kjarkaða kona en dáist að hugrekki þínu og miklum dugnaði enda að vestan.
Þekki þig ekki En langar bara að segja góða ferð og gangi allt að óskum hjá þér 🙂
Til hamingju með að vera komin af stað Vilborg.
Ég vona að veðrið og allar aðstæður verði þér hliðhollar.
Megi guð og allar góðar vættir vaka yfir þér.
Gangi þér rosalega vel og njóttu í botn, þú ert algjör nagli 🙂
Sitjum hér á Ísalandi og hugsum til þín. – Frændi þinn Hörður og frænka þín Drífa. við erum stolt af þér og gangi vel að ganga eftir hjarninu þarna suðurfrá ! Fylgjumst með á komandi dögum elsku frænka.
Til hamingju með að vera lögð af stað 🙂 gangi þér rosalega vel. Hlakka til að fylgjast með ferðinni.
Gangi þér allt í haginn Vilborg..