
Ein á enda jarðar – útgáfuhóf
Verið velkomin á útgáfuhóf bókarinna Ein á enda jarðar, sögu Vilborgar Örnu og pólgöngunnar eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Þau munu kynna bókina og lesa úr henni.
Haldið í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg klukkan 14.00, laugardaginn 30. nóvember. Allir velkomnir, léttar veitingar.