Eináendajarðar

Ein á enda jarðar – útgáfuhóf

Verið velkomin á útgáfuhóf bókarinna Ein á enda jarðar, sögu Vilborgar Örnu og pólgöngunnar eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Þau munu kynna bókina og lesa úr henni.

Haldið í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg klukkan 14.00, laugardaginn 30. nóvember. Allir velkomnir, léttar veitingar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *