Fréttir og Fiðrildafögnuður
Ég heyrði í Vilborgu í gærmorgun og ætlaði hún að blogga - símasamband hefur hins vegar verið slæmt og því hefur færslan ekki skilað sér. Það var gott í henni hljóðið og þau eru núna að ganga í gegnum frumskóginn…
Ég heyrði í Vilborgu í gærmorgun og ætlaði hún að blogga - símasamband hefur hins vegar verið slæmt og því hefur færslan ekki skilað sér. Það var gott í henni hljóðið og þau eru núna að ganga í gegnum frumskóginn…
Í dag, 11. nóvember um kl. 10:00 á staðartíma, komumst við á topp Carstensz Pyramid í góðu veðri. Þetta var virkilega krefjandi dagur og mjög tæknileg leið enda var þetta um 12 tíma klettaklifur upp og niður á þessum summit…
Góðan daginn frá Nabire, Papua í Indónesíu! Akkurat núna get ég ekki alveg lýst því hvernig mér líður. Það er svo margt í gangi í einu. Hér er ég að upplifa eitthvað nýtt á hverri mínútu. Ég er svolítið flugþreytt…
Hæhó ! Nú er stödd á Bali og á leiðinni á næsta tind – Carstensz pyramid. Ég flaug hingað í fjórum leggjum að heiman með stoppi í London, Doah og Singapore og því ekki laust við að smá flugþreyta segi…