
Bólgueyðandi íþróttadrykkur
Í vetur er ég búin að vera að ganga í gegnum meiðslatímabil og hef meðal annars notað matarræði til þess að ná mér á strik aftur. Núna er ég orðin betri en ný og tilbúin í sumarið með öllum þeim ævintýrum sem eru framundan.
Matarræði skiptir höfuðmáli bæði við uppbyggingu og “recovery”. Hér er inn laufléttur drykkur sem ég drekk oft á tíðum.
Skellið innihaldinu í blandara og njótið 🙂