Elbrus – aðlögunar ganga á Cheget fjall
Hæhó, Héðan er allt gott að frétta. Við áttum magnaðan dag í hlíðum Cheget fjalls í kjör aðstæðum. Það var bjart yfir og nokkuð heitt á göngunni. Við gengum á slóða sem var brattur á köflum en þæginlegur til göngu…
Hæsti tindur Evrópu, Elbrus !
Hæhó ! Loksins er komið að næsta tindi og þá þeim hæsta í Evrópu, Elbrus. Fjallið er fallegt og er staðsett mjög sunnarlega í Rússlandi, svo sunnarlega að það er á mörkum Evrópu og Asíu. Elbrus tilheyrir Kákasus fjallgarðinum og…
“recovery” og uppbyggingar tímabil
Hæhó, Hæhó, Það er svolítið langt síðan að ég hef skrifað hér inn en ég var í smá sumarfríi í júní og jafnframt var „recovery“ tímabil hjá mér. Það tekur kroppinn smá tíma að jafna sig eftir leiðangra og mikilvægt…
Myndir frá Denali
Hæhó, Hér koma nokkrar myndir frá Denali leiðangrinum - ferðasaga kemur svo innan tíðar :)
Tindarnir SJÖ – Frá Vilborgu – 26. maí
haeho, vid erum nu stodd i 4 budum a leidinni nidur. vid vonumst til ad na flugi af joklinum a morgun. vid erum ad reyna ad gefa odrum hopum afgangsmatinn okkar svo vid turfum ekki ad bera eins mikid nidur.…
Tindarnir SJÖ – Frá Vilborgu – 25. maí
haeho, magnadur dagur ad baki. vid nadum tindinum kl 16.45 ad stadartima. tad voru toppadstaedur i dag bjart og fallegt. tad var god tilfinning ad na tindinum og gisli a uppsolum var einnig med i for. vid vorum samtals 11.5…
Tindarnir SJÖ – Frá Vilborgu – 24. maí
haeho, thvilikur dagur! erum komin upp i high camp i 5300 m haed. leidin upp var storkostleg baedi brott og um mjoa fjallshryggi. tunna loftid gerir tad ad verkum ad vid verdum orlitid mod a leidinni en ad odru leiti…