Undirbúningstímabil og keppnistímabil
Hæhó ! Ég er mikið spurð að því hvernig ég æfi og næri mig á meðan ég er að undirbúa mig fyrir leiðangra. Það er nú ansi misjafnt eftir því hvert viðfangsefnið er. Mikilvægt er að aðlaga æfingarnar að næsta…
Hæhó ! Ég er mikið spurð að því hvernig ég æfi og næri mig á meðan ég er að undirbúa mig fyrir leiðangra. Það er nú ansi misjafnt eftir því hvert viðfangsefnið er. Mikilvægt er að aðlaga æfingarnar að næsta…
Haeho ! Vá thvilikur dagur ! Vid heldum af stad kl 3 i morgun og gengum fyrst i myrkri. Smasaman fengum vid ad upplifa storkostlega solaruppras og svo skuggan af elbrus. Tetta var sterk upplifun. Eftir thonokkud brekkubrolt nadum vid…
Vid erum logd af stad i att ad tindinum ! Frettir sidar i dag We have started our journey towards the summit - More news later today
Hæhó, Héðan er allt gott að frétta. Við áttum magnaðan dag í hlíðum Cheget fjalls í kjör aðstæðum. Það var bjart yfir og nokkuð heitt á göngunni. Við gengum á slóða sem var brattur á köflum en þæginlegur til göngu…
Hæhó ! Loksins er komið að næsta tindi og þá þeim hæsta í Evrópu, Elbrus. Fjallið er fallegt og er staðsett mjög sunnarlega í Rússlandi, svo sunnarlega að það er á mörkum Evrópu og Asíu. Elbrus tilheyrir Kákasus fjallgarðinum og…
Hæhó, Hæhó, Það er svolítið langt síðan að ég hef skrifað hér inn en ég var í smá sumarfríi í júní og jafnframt var „recovery“ tímabil hjá mér. Það tekur kroppinn smá tíma að jafna sig eftir leiðangra og mikilvægt…
Hæhó, Hér koma nokkrar myndir frá Denali leiðangrinum - ferðasaga kemur svo innan tíðar :)