Munum að setja okkur markmið!
Í dag er 17. Janúar og innan í mér held ég upp á það að það eru 4 ár síðan ég náði einu af mínum stærstu markmiðum og skíðaði inn á sjálfan Suðurpólinn. Þrátt fyrir að það hafi verið skítkalt…
Í dag er 17. Janúar og innan í mér held ég upp á það að það eru 4 ár síðan ég náði einu af mínum stærstu markmiðum og skíðaði inn á sjálfan Suðurpólinn. Þrátt fyrir að það hafi verið skítkalt…
Summit – er spennandi ferðalag þar sem hver og einn þátttakandi vinnur í áttina að sínu markmiði. Námskeiðið er byggt upp á þremur fyrirlestrakvöldum og þátttakendur fá heimavinnu sem í hvert skipti færir þá nær sínu markmiði. Á milli fyrirlestranna…
Fjallgöngur eru frábærar sem heilsu- og líkamsrækt. Að svitna undir berum himni, fá púlsinn upp og roða í kinnar. Sumum finnst tilhugsununin um að fara í fjallgöngu yfirþyrmandi ef að reynslan er lítil eða fyrri reynsla hefur ekki verið góð. Það…
Ég elska markmið hvort sem þau eru af stærri eða minni gerðinn, til langstíma eða skammtíma. Það er bara svo gaman að hafa eitthvað til að stefna að. Það er lika gaman að hafa "bucket lista" yfir það sem mann…