#2 Fjallaspjallið – Anna Lára
Þá er annar þátturinn af Fjallaspjallinu kominn í loftið og að þessu sinni er það Anna Lára sem er gestur þáttarins. Hún er ein af frumkvöðlunum í íslenskri útivist og ein af þeim konum sem ég hef lengi litið upp…
Þá er annar þátturinn af Fjallaspjallinu kominn í loftið og að þessu sinni er það Anna Lára sem er gestur þáttarins. Hún er ein af frumkvöðlunum í íslenskri útivist og ein af þeim konum sem ég hef lengi litið upp…
Sumarið 2018 héldu þeir Aleš Česen, Luka Stražar og Tom Livingstone til Pakistan í Karakorum fjallgarðinn með það að markmiði að klífa Latok I. Það hefur reynst þrautin þyngri að klífa fjallið og í 40 ár reyndu yfir 30 leiðangrar við fjallið…
Ég hef stundum verið spurð að því hvernig er heppilegast að æfa sig fyrir útivist og fjallamennsku. Ég er nú ekki menntuð í þjálfunarfræðum en hef þó kannski einhverja reynslu í því að þjálfa mig upp fyrir allskonar verkefni ég…