Aconcagua Base Camp
Hæ hó,
Héðan er allt gott að frétta, er ennþá í grunnbúðum að bíða en stefni upp á morgun. Það spáir mjög vel fyrir 28. janúar en ég þarf um 3 daga frá grunnbúðum á toppinn.
Það eru fáir í búðunum núna og fáir hópar á fjallinu. Í gær gerðist dálítið skondið. Ég fékk íslenskan harðfisk að gjöf! Ég deili matartjaldi með Norðmanni sem tekur góðgætið alltaf með í leiðangra og þvílík gleði að fá fiskinn. Ekki nóg með það heldur kom hann á Suðurskautið með vélinni sem ég flaug út með.
Skemmtilega lítill heimur. Meiri fréttir síðar…
Fjallakveðja,
Vilborg.
———-
English version:
Hi there,
Everything is going great but I’m still waiting in the Base Camp but have planned to continue tomorrow. The weather forecast for January 28th looks very promising and I need about 3 days from the Base Camp to the Summit. There are only few people here in Base Camp and just few more groups on the mountain.
Yesterday, I had a wonderful surprise. I got Icelandic Dried Fish (Harðfiskur) – I share a food-tent with a Norwegian guy and he always brings “harðfiskur” for all his expeditions. Not only that, he arrived in Antarctica with the same airplane as I departed with. What a small world!!
More updates coming soon 🙂
Best regards,
Vilborg
Hæ gaman að heyrra alltaf gott að fá góðan harðfisk. En var hann nokkuð með smjör líka?
Ekki vill svo skemtilega til að þessi normaður heiti Torbjorn Gimstad frá Heröy? Ef svo er biðjum við heilsa honum kærlega.
p.s
það er allt í topp lagi heim í heröy nema Gustafsberg
kveðja Kári