Undirbúningur fyrir bakpokaferðalag.
Ég tek aldrei meira af fötum með mér en ég þarf. Algjör óþarfi að vera að þyngja pokann, en þá þarf maður líka að þekkja sjálfan sig vel og hvaða þarfir maður hefur. Þetta dugar mér í níu daga. Skel:…
Ég tek aldrei meira af fötum með mér en ég þarf. Algjör óþarfi að vera að þyngja pokann, en þá þarf maður líka að þekkja sjálfan sig vel og hvaða þarfir maður hefur. Þetta dugar mér í níu daga. Skel:…
Ég er mikið spurð um hvernig nesti ég nota í ferðum. Ég reyni eftir bestu getu að taka með mér hollari valkosti og sleppa "panikk bensínstöðva stoppinu" til þess að redda mér einhverju að narta í. Ég á nokkrar uppskriftir…