Fórnir eða forgangsröðun ?
Meistaramánuður er að byrja ! Það er ekki seinna vænna en að skrá sig til leiks og lifa eins og meistari í heilan mánuð. Reyndar ættu allir mánuðir að vera meistaramánuður því ef við temjum okkur heilbrigðan lífsstíl líður okkur…