
Fimmvörðuháls
Fimmvörðuháls er ævintýralega falleg gönguleið sem má ganga aftur og aftur. Um daginn póstaði ég æfingaáætlun fyrir þá sem hyggjast leggja leið sína þangað í sumar og hérna kemur smá hvatning til þess að halda sig við efnið.
Vídjóið er eftir Tomasz Þór Veruson.
Njótið 🙂