Hvert er þitt Lífsspor?
Stefán Hilmarsson verndari Lífs skrifaði kveðju til Vilborgar í dag á heimasíðu Lífs, www.gefdulif.is. "Má til með að benda ykkur á hina mögnuðu Vilborgu Örnu Gissurardóttur, sem er nýlögð af stað í merkilegt ferðalag. Þetta er engin orlofsferð til Kanarí,…