#2 Fjallaspjallið – Anna Lára
Þá er annar þátturinn af Fjallaspjallinu kominn í loftið og að þessu sinni er það Anna Lára sem er gestur þáttarins. Hún er ein af frumkvöðlunum í íslenskri útivist og ein af þeim konum sem ég hef lengi litið upp…
Þá er annar þátturinn af Fjallaspjallinu kominn í loftið og að þessu sinni er það Anna Lára sem er gestur þáttarins. Hún er ein af frumkvöðlunum í íslenskri útivist og ein af þeim konum sem ég hef lengi litið upp…
Það er búið að vera frábærlega skemmtilegt að vinna að þessu verkefni! Allt flotta fjallafólkið sem við eigum og reynslan í bakpokanum. Við kynnumst fólki á fjöllum og ævintýrum þeirra. <iframe src="https://open.spotify.com/embed-podcast/show/0nQYrHrAv0ZXbTNmHCYbbn" width="100%" height="232" frameborder="0" allowtransparency="true" allow="encrypted-media"></iframe>