Tindarnir SJÖ – Frá Vilborgu – 24. maí

haeho, thvilikur dagur! erum komin upp i high camp i 5300 m haed. leidin upp var storkostleg baedi brott og um mjoa fjallshryggi. tunna loftid gerir tad ad verkum ad vid verdum orlitid mod a leidinni en ad odru leiti gekk vel. vid erum ad reyna ad borda vel og drekka til tess ad verjast hafjallaveiki. tad er nu heldur ekkert mjog hlytt her heldur en to alveg vel baerilegt. vid bidum nu faeris fyrir toppinn og krossum fingur. hafjallakvedjur

———–

English version:

Hi there, what an amazing day! We are up in high camp in 5300 meters over sea level. The way up was extraordinary, both very steep and up thin mountain ridges. The thin air makes us a little short of breath but other wise we are doing great. We are trying to eat well and drink enough to prevent getting high altitude sickness. It’s not warm here at all, but it is bearable. We are now waiting for a go for the summit and we are crossing our fingers. Mountain regards from Denali. Vilborg and Siggi

This Post Has 7 Comments

  1. Frábært Vilborg, spurning hvort fólkið hérna heima er jafnvel spenntara en þú að fylgjast með fréttum af þér:-)))

  2. Frá bært ad heyra, elsku Vilborg. Gaman ad fylgjast med ykkur. Gangi ykkur vel á toppinn.

  3. Frábærar fréttir af góðu gengi ykkar.
    Nú krossum við öll tær og fingur fyrir ykkur og vonum að veðurguðinn verði í góðum gír á næstunni.
    Megi allar góðar vættir safnast saman kringum ykkur, vaka yfir ykkur og vernda.
    Bestu lálendiskveður til ykkar þarna í hæstu hæðum.

  4. Gaman að fylgjast með – maður er orðinn verulega spenntur. Rigning hér. Þið mætið með sólina með ykkur til Íslands að afreki loknu. Kláraði Snæfellsjökul í vikunni og fannst ég bara dugleg:) krosslegg fingur fyrir ykkur duglega fólk.

Leave a Reply to Svava Cancel comment reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *