Img 1628
Img_1628
Img_1624
_mg_3541
_mg_3562
_mg_3565
_mg_3602
_mg_3579-1
_mg_3591
_mg_3593
I-khumbudalnum-i-nepal
_mg_3620
12987955_10154129447973817_632942342_n
Img_1872
_mg_3661
12821377_10154021064643817_4842302227911219510_n
Img 1628 Img 1624  Mg 3541  Mg 3562  Mg 3565  Mg 3602  Mg 3579 1  Mg 3591  Mg 3593 I Khumbudalnum I Nepal  Mg 3620 12987955 10154129447973817 632942342 N Img 1872  Mg 3661 12821377 10154021064643817 4842302227911219510 N

Gönguferð upp í Everest Base Camp.

Það er óhætt að segja að gönguferð upp í Everest Base Camp er ferðalag sem lætur engan ósnortin. Þar blandast saman framandi menning, einstök gestrisni heimamanna og ólýsanleg náttúrufegurð Himalaya fjallgarðsins.

Við munum njóta persónulegrar leiðsagnar heimamannsins Dendi og fjölskyldu hans um Khumbu dalinn. Við munum gista á tehúsum, upplifa nepalska matargerð og í hverju skrefi uppá við munum við sjá og skynja nýja hluti.

Dagskrá*:

  1. Komið til Kathmandu (1,300m)
  2. Kathmandu (1300m): Skoðunarferð og undirbúningur.
  3. Flug til Lukla (2800m) og gengið til Phakding (2652m) 40 min flug, 3-4 klst ganga.
  4. Phakding til Namche Bazaar (3440m): 5-6 klst.
  5. Namche Bazaar (3440 m): Hæðaraðlögunarganga
  6. Namche Bazaar til Deboche (3870m) : 5- 6 klst.
  7. Tengboche til Dingboche (4200m): 4-5 klst.
  8. Dingboche (4200m): Hæðaraðlögunarganga.
  9. Dingboche til Lobuche (4930m): 5-6 klst.
  10. Lobuche til Gorak Shep (5170 m), gengið í Everest Base Camp (5364m )6-7 klst.
  11. Gengið á útsýnisstaðinn Kala Patthar (5545m) og aftur til baka í Dingboche (4200m): 7-8 klst.
  12. Dingboche til Namche Bazar (3440): 7-8 klst.
  13. Namche Bazar til Lukla (2800m) : 7-8 klst.
  14. Flogið til Kathmandu, sameignlegur kvöldverður.

Innifalið:

  • Ferðir á milli hotels og flugvallar.
  • Skoðunarferð og kvöldverður.
  • Gisting á fjögura stjörnu hóteli í Kathmandu**.
  • Gisting á Tehúsum í Khumbudalnum
  • Flug til og frá Lukla.
  • Morgunverður í Kathmandu.
  • Allar máltíðir í göngunni.
  • Leiðsögumaður úr heimabyggð.
  • Þjónusta frá burðarmönnum/Jakuxum.
  • Trekkingleyfi í þjóðgarðinn.

Ekki innifalið:

  • Flug til og frá Kathmandu
  • Ferðatryggingar + evacuation trygging
  • Vegabréfsáritun
  • Auka nætur á hóteli
  • Uppihald í Kathmandu
  • Þjórfé fyrir burðarmenn og leiðsögumenn af svæðinu
  • Drykkir og gos í göngunni
  • Auka snarl í göngunni

Dagsetning: 26. mars – 8. apríl 2017

Verð: 375.000 ***

Sérstakt kynningarkvöld verður haldið þar sem farið verður yfir alla þætti.

*Birt með fyrirvara um breytingar

** Innifalið eru tvær nætur fyrir göngu og ein eftir göngu.

***ATH almenna ferðaskilmála

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *