Vinson Massif Base Camp

Góða kvöldið frá Vinson Base Camp!

Það eru engin orð sem lýsa því hvað mér finnst æðislegt að vera komin aftur á Suðurskautið. Við lentum í nótt í Union Glacier og þvílíkar móttökur. Maður er faðmaður í bak og fyrir og frábært að hitta alla aftur. Eftir hádegið var okkur svo flogið hingað. Útsýnið stórkostlegt og veðrið milt, en nú er það kvöldmatur.

Fjallakveðja,

Team Iceland 🙂

———-

English version:

Hi everyone from Vinson Base Camp!

There are no words to describe how wonderful it is to back in Antarctica. We arrived last night at Union Glacier and it was so nice to meet everyone again. This afternoon we arrived at the Vinson Base Camp. The view is spectacular and the weather is mild. Now we are heading off for dinner.

Best regards,

Team Iceland 🙂

This Post Has 3 Comments

  1. Hæ Vilborg,
    gangi þér rosalega vel. Guð gefi þér gleðileg jól og frábæran tima þarna

    kær kveðja

    Stefán

  2. það verður stóra jólagjöfin til þín Vippa að komast á toppinn í dag 😉 Gleðileg jól.

Leave a Reply to Erla frænka Cancel comment reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *