Undirbúningur fyrir toppadag

Hæhó,

Ég er komin upp í tæplega 6000 metra hæð og gekk vel í dag. Það lá vel á mér þrátt fyrir vindasama nótt. Hitti tvo tjaldlausa menn sem ætluðu að gista í skýli sem var svo upptekið, svo ég bauð þeim að deila tjaldinu með mér. En skemmtilegast var að hitta svo norska félaga sem stefna líka á tindinn á morgun. Nú er það undirbúningur og svo í háttinn.

Fjallakveðja,

Vilborg

———-

English version:

Hi there,

I’m at 6000 meters and everything went well today. I was doing great despite a rather windy night. I met two guys that planned on staying in a shelter here that turned out to be occupied so I offered them to share my tent with me. But the best part of my day was when I met two Norwegians that are heading for the summit tomorrow as well. Now I’m preparing for tomorrow and then heading to bed.

Best regards from Aconcagua.

Vilborg.

This Post Has 2 Comments

  1. Varstu ekki farin að láta þig dreyma um að reka gistihús í hlíðum Aconcagua? það er eins og mig rámi eitthvað í það 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *