Kvedja fra Pheriche

Namaste,

Vid erum nu stodd i Pherichie sem er 4200 m haed. Vid erum tvi nuna i kritiska timanum hvad vardar haedaradlogun en i flestum tilfellum byrja vandamalin ad gera vart vid sig a milli 4000 og 5000 m. Fyrir mig personulega hefur tetta oftast verid haedin sem eg hef att erfidast med en nuna lidur mer mjog vel og eg vona svo innilega ad tad haldi. Hopnum lidur almennt mjog vel og vid erum vel stemmd. Vid verdum her i tvo daga til tess ad hvila okkur og vinna i adloguninni. Hedan eru svo 5 dagar upp i base camp.

Eg verd ad vidurkenna ad eg er kolfallin fyrir Nepal, eg vissi svo sem ad eg yrdi heillud en tetta er engu likt. Natturufegurd Himalaya er otruleg og her risa tindarnir hatt upp i himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Vid saum Everest i fyrsta skipti i fyrradag, va tvilik tilfinning. Tindurinn virtist to i orafjarlaegd og minnti mann a ad tad tarf ansi margt ad ganga upp adur en fjallgongumadur stendur tar. Everest er gridarlega fallegt fjall og eg ber oendanlega virdingu fyrir tvi. I tessu umhverfi er madur akaflega smar og her er tad natturan sem raedur. Folkid her i Kumbudalnum er yndislegt og lifsspeki teirra er til eftirbreytni. Naungakaerleikurinn er i fyrirrumi og gjafmildid er mikid. Andrumsloftid er er lika mjog roandi og afslappandi. Sherparnir vinna margir fyrir sem med tvi ad bera vistir fyrir ferdamenn upp i base camp og a onnur fjoll, tad er otrulegt ad sja hversu mikid teir geta borid en her eru engir vegir eda tess hattar fyrir folks- eda birgdarflutninga. Krakkarnir turfa lika oft ad ganga a milli thorpa til tess ad komast i skola. I gaer fengum vid blessun fra Lama Geshe og badum um gott gengi og heilsu a fjallinu. Heimamenn taka tetta mjog alvarlega og eg lika tar sem eg er gestur i teirra landi. Vid erum nuna oll med appelsinugult sunddi um halsinn og shunga sem vid eigum ad hafa med okkur allan timann. I dag aetla eg bara ad slappa af, teygja vel a ollum vodvum og safna orku fyrir naestu daga.

Fjallakvedja, Vilborg

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *