Fyrir ári síðan…

Nú er komið eitt ár síðan ég sagði upp vinnunni og ákvað að elta ástina í lífi mínu.  Það var þó ekki karlmaður sem ég var að elta heldur þráði ég ekkert heitar en að komast á Suðurpólinn og jafnvel…

Read More

Elbrus

Haeho ! Frabaer dagur ad baki i godu vedri. Vid voknudum i bitid og eftir morgunmat heldum vid af stad a Elbrus fjall. Ferdin hofst i skidaklaf og helt afram i einsmanns stolalyftu aleidis ad tunnubudunum i 3750 mys haed.…

Read More

Heillaóskir á Suðurpólinn

Forsætisráðherra sendir Vilborgu Örnu Gissurardóttir eftirfarandi heillaóskir: Kæra Vilborg. Ég vil fyrir hönd ríkisstjórnarinnar óskar þér innilega til hamingju með að hafa náð því markmiði sem þú settir þér. Þú hefur sýnt þrautseigju, kjark og æðruleysi við erfiðar aðstæður. Íslenska…

Read More