Fimmvörðuháls í ágúst

Fimmvörðuháls í ágúst

Helgina 12. & 13. ágúst bjóðum við upp á einstaka göngu yfir Fimmvörðuháls. Þetta er ein fallegasta gönguleið landsins og óhætt að segja að landslagið sé ákaflega fjölbreytt og náttúrufegurðin ólýsanleg.  Á leiðinni munum við sjá kraftmikla fossa, ganga á…

Read More
Gleðileg Jól!

Gleðileg jól!

Kæru vinir, Óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hlakka til að upplifa ný og spennandi ævintýri með ykkur á komandi ári og þakka ykkur samfylgdina á því sem er að líða. Jólakveðjur, Vilborg Arna  

Read More