Upphaf leiðangursins !

Góðan daginn, Við Atli lentum hér í Katmandu um miðjan dag í gær. Það er skemmst frá því að segja að við höfum verið eins og þeytispjald um Thamel hverfið síðan að klára nokkra hluti. Það var nefnilega ákveðið að…

Read More

A leiðinni heim

Namaste, Þa er eg logð af stað ur grunnbuðum aleiðis til Katmandu. Eg er stodd i Pherice i 4200 m hæð. Þegar eg var siðast var eg full spennings og tilhlokkunar. Nu sit eg her a sama stað og tilfinningarnar…

Read More